Vorfundur JÖRFÍ 11. maí

eyjafjj_2010_mtg

                                                              Mynd: MTG

Vorfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 11.maí 2010 kl. 20 í sal 132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Sigrún Hreinsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson flytja erindi í máli og myndum um umbrotin í Eyjafjallajökli undanfarið.

Nánar um fundinn og félagsmál í nýútkomnu fréttabréfi sem má nálgast hér.