Fréttabréf maí 2010
Eitthundraðastaogsautjánda fréttabréf Jöklarannsóknafélagsins hefur nú litið dagsins ljós og má nálgast hér.
Meðal efnis:
Eldgos í Eyjafjallajökli
Stækkun nýja-skála í Jökulheimum
Skipulagning slóða við Jökulheima
Sumarferð í Þórsmörk
Af aðalfundi í febrúar sl.
60 ára afmælishátíð JÖRFÍ á haustdögum
Mynd: MTG