Vorfundur JÖRFÍ

Vorfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 28.apríl 2009 kl. 20 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Efni fundarins:

Himalayajöklar í hlýnandi loftslagi – Þorsteinn Þorsteinsson

Myndasýning: Skálabyggingar Jöklarannsóknafélagsins – Pétur Þorleifsson