Vinnuferð og haustferð í Jökulheima
Um næstu helgi er vinnuferð í Jökulheima. Vinnufúsar hendur eru sem fyrr velkomnar og Bubbi veitir frekari upplýsingar í síma: 8977946.
Hugað verður að árlegri haustferð í Jökulheima síðar í haust er dregið hefur úr mesta öskufjúkinu á svæðinu.