Veðurstöð í Kverkfjöllum

Veðurstöðin og vefmyndavélarnar í Kverkfjöllum erum komnar í gagnið á ný, eftir kuldalega vetrarvist í klakabrynju: „http://vedur.mogt.is/harbor/?action=Stations&harborid=13„. Björn Oddsson og M&T bera hita og þunga af verkefninu en Vinir Vatnajökuls veittu myndarlegan styrk til verkefnisins en jafnframt hafa Vegagerðin, Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Jöklarannsóknafélag Íslands komið að því.

Horft úr vefmyndavél í Kverkfjöllum til Herðubreiðar

Horft úr vefmyndavél í Kverkfjöllum til Herðubreiðar

Snjóbílar HSSK við veðurstöð í Kverkfjöllum

Snjóbílar HSSK við veðurstöð í Kverkfjöllum