Yfirlit yfir fréttir og færslur skrifaðar á vef félagsins
Nothing Found
Sorry, no posts matched your criteria
Nýtt fréttabréf og vorfundur
Nýtt fréttabréf Jöklarannsóknafélagsins er komið út og er aðgengilegt hér.
Vorfundur félagsins verður haldinn í Öskju, náttúrfræðahúsi Háskólans næstkomandi þriðjudag 24. apríl kl. 20.
Gönguferðir GJÖRFÍ vor og sumar 2012
Dags | Hvert | Mæting |
13.mars | Álftanesið austanvert | Bessastaðakirkju kl. 18:00 |
27.mars | Seltjarnarnes, Grótta | Bílastæði við Gróttu kl. 18:00 |
10.apríl | Elliðavatn, Þinganes/Guðmundarlundur | Select Vesturlandsvegi kl. 18:00 |
21.apríl laugard. | Hvalfjörður | Select Vesturlandsvegi kl.10:00 |
1.mai, verkalýðsd. | Reykjanes, vítt og breitt með viðkomu á kaffihúsi í Grindavík | Nesti í Fossvogi kl. 10:00 |
15.mai | Kaldársel og Valahnjúkar | Bílastæði við Kaldársel kl. 18:00 |
29.maí | Hafravatn | Select Vesturlandsvegi kl. 18:00 |
12.júní | Mosfell | Select Vesturlandsvegi kl. 18:00 |
SUMARFRÍ TIL 14. ÁGÚST. | ||
14.ágúst | Mosfellsheiði/Seljabrekka, Helgufoss | Select Vesturlandsvegi kl. 18:00 |
28.ágúst | Þingvellir – Skógarkot | Select Vesturlandsvegi kl. 18:00 |
Hlökkum til að sjá sem flesta félagsmenn og þeirra fólk.
Stjórn GJÖRFÍ.
Nýtt fréttabréf og aðalfundur
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn 21. febrúar. Nánar um efni fundarins í nýju fréttabréfi félagsins sem nú er aðgengilegt hér.