Mælingar á Mýrdalsjökli

Á dögunum fóru félagar til mælinga á Mýrdalsjökli. Ferðin gekk vel og mesta leysing mældist um 5 m.