Mæliferð á Mýrdalsjökul

Þann 20. september verður farið og vitjað um mælistikur Jöklarannsóknafélagsins á Mýrdalsjökli. Þetta er stuttur dagstúr og farið verður á vélsleðum. Ferðin er opin áhugasömum sem eru vanir ferðalögum á jökli og mæta á eigin sleðum. Yfirmælingameistari er Eiríkur ungi (raflost hja hotmail.com).