Haustfundur JÖRFÍ 20. október í Öskju

Haustfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn 20.október 2009 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands klukkan 20:00.

Erindi: “Áhrif vatns á hreyfingu jökla rannsökuð með gervitunglum.”
Eyjólfur Magnússon

Myndasýning: Brynjar Gunnarsson sýnir ljósmyndir úr vorferð 2008.

Nánar er fjallað um haustfundinn og fleira tengt starfsemi JÖRFÍ undanfarið í fréttabréfi sem nýverið kom út og má nálgast hér.