Gönguferðir GJÖRFÍ
Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram yfir áramót er hér að neðan. Munið ennisljósin!
Dags. | Áfangastaður | Brottför |
1. okt. | Urriðavatn | Toyota hjá IKEA |
15. okt. | Ástjörn | N1, Hafnarfirði |
29. okt. | Seltjarnarnes | Smábátahöfnin Seltjarnarnesi |
12. nóv. | Elliðaárdalur | Rafveituheimilið |
26. nóv. |
Öskjuhlíð | Nauthóll |
10. des. | Álafosskvosin | Select Vesturlandsvegi |
7. jan. | Rauðavatnshringur | Morgunblaðshúsinu |