Gönguferðir GJÖRFÍ
Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram á sumarið er hér að neðan. Munið ennisljósin og gönguskíðin eftir því sem við á!
Dags. | Áfangastaður | Brottför |
5. feb. | Kársnes | Nesti Fossvogi |
19. feb. | Elliðaárdalur | Félagsheimili |
5. mars | Bláfjöll | Shell Vesturlandsvegi, skíðaganga |
19. mars | Rauðhólar | Shell Vesturlandsvegi |
6. apríl | Auglýst síðar | Skíðaganga, brottför kl. 10 á laugardegi |
16. apríl | Hvaleyrarvatn | N1 við lækinn í Hafnarfirði |
30 apríl | Keilir | N1 við lækinn í Hafnarfirði |
18. maí | Suðurstrandarv. | Nesti Fossvogi kl. 10 á laugardegi |
28. maí | Úlfarsfell | Shell Vesturlandsvegi |
11. júní | Viðey | Sundahöfn, tímasetning auglýst síðar |
Sumarfrí | ||
20. ágú. | Helgufoss | Shell Vesturlandsvegi |