GJÖRFÍ til sumars 2015
Hér að neðan er dagskrá GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, fram á mitt sumarið 2015. Gönguferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Munið ennisljósin!
| Dags. | Áfangastaður | Brottför |
| 3. feb. | Vatnsmýri / Tjörnin | Askja |
| 17. feb. | Grandi – Þúfa | Sjóminjasafnið |
| 3. mars | Fossvogsdalur | Borgarspítali austanmegin |
| 17. mars | Rauðavatn | Morgunblaðshúsið |
| 31. mars | Álftanes | Gerðasafn |
| 14. apríl | Gróttuviti | Við Gróttu |
| 28. apríl | Vífilstaðahlíð | Heiðmerkurhlíð sunnanmegin |
| 12. maí | Geldinganes | Við eyðið |
| 26. maí | Kringum Helgafell | Gerðasafn / Kaldársel |
| 9. júní | Jósefsdalur / Eldborgir | Select Vesturlandsvegi |
| 23. júní | Straumsvík | Gerðasafn / Straumur |
| 7. júlí | Ölkelduháls / Klambragil | Select Vesturlandsvegi |
