GJÖRFÍ og Suðurstrandarvegur

Laugardaginn 18. maí fer GJÖRFÍ um Suðurstrandarveg. Mæting er við Nesti Fossvogi kl. 10 á laugardagsmorgni og N1 við lækinn í Hafnarfirði kl 10.15.

Farið verður um Svartsengi, Grindavík og austur í Selvog, með stuttum göngu-, fræðslu- og nestisstoppum og e.t.v. T-kaffistoppi í Selvogi.