GJÖRFÍ

Vegna hálku og svellalaga breytist skipulag gönguferðar GJÖRFÍ á morgun, þriðjudaginn 7. janúar. Farið verður kl. 18 frá bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu og gengið um vesturbæinn.