Dagskrá GJÖRFÍ fram á sumar

Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og verða nú jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 17:30. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram á haust er hér að neðan.

Dags. Áfangastaður Brottför
6. mars Kópavogsdalur Digraneskirkja
20. mars Laugardalur Áskirkja
3. apríl Elliðaárdalur Rafveituheimilið
17. apríl Hvaleyrarvatn N1 Hafnarfirði
1. maí Húsfell/Kaldársel N1 Hafnarfirði
15. maí Búrfellsgjá Heiðmörk
29. maí Helgufoss Shell Select
12. júní Mosfell Shell Select
Sumarfrí
21. ágúst Tröllafoss Shell Select
4. sept. Hafnarfjörður N1 Hafnarfirði