Entries by Katla

Fyrirlestur Snævarrs þriðjudaginn 29.9

Fjarfundur JÖRFÍ þriðjudag 29. september kl. 20-21:Snævarr Guðmundsson – fyrirlestur JÖRFÍ: Í spor jöklamælingamanna á BreiðamerkursandiAðgangur opnar kl. 19:45. Smellið á hlekkinn og fylgið leiðbeiningum inn á fundinn:https://eu01web.zoom.us/j/64783134585?pwd=bDFqWXJDanRNM0V3ZEI4T1RESnp3dz09 Ágrip fyrirlestursins Í spor jöklamælingamanna á Breiðamerkursandi: Í þessu erindi mun Snævarr Guðmundsson segja frá kortlagningu sinni á hopi Breiðamerkurjökuls, frá því að jökullinn var í hámarksstöðu […]

Fyrirlestraröð JÖRFÍ

Fyrirkomulagið verður eftirfarandi:   Ágrip/stutt kynning á efninu og flytjandanum mun fara á vefsíðuna nokkrum dögum fyrir fund.    Vefslóð inn á fyrirlesturinn verður sett á vefsíðu JÖRFÍ kvöldið áður en fundurinn fer fram.    Fundur hefst stundvíslega kl. 20:00 á fundardaginn.  Hver fyrirlestur verður 30-45 mínútur.  Í kjölfarið koma umræður og fyrirspurnir áheyrenda og […]

Afmælisferð í Jökulheima fellur niður vegna nýrra samkomutakmarkanna

Vegna hertra aðgerða yfirvalda til að hindra útbreiðslu Covid-19 eigum við ekki annan kost en að fresta afmælisferðinni í Jökulheima um óákveðinn tíma.  Á hádegi föstudag 31. júlí gengur aftur í gildi 2ja metra reglan.  Engin raunhæf leið er að framfylgja henni í skálum JÖRFÍ fyrir hópa sem eru stærri en e.t.v. 10 manns.   […]

Nánar um sumarferð JÖRFÍ í Jökulheima um Verslunarmannahelgina

Í tilefni af 70 ára afmæli JÖRFÍ verður sumarferðin að þessu sinni á heimaslóðir félagsins í Jökulheimum um Verslunarmannahelgina, 31. júlí – 3. ágúst. Farnar verða göngu- og könnunarferðir við allra hæfi og á laugardagskvöldið verður sameiginlegur hátíðarkvöldverður í öræfastíl. Gistipláss er í húsunum fyrir um 40 manns. Þeir sem það vilja geta tjaldað. Umhverfis […]

Upplýsingar um árshátíðina

Nú eru einungis 4 dagar í partý ársins! Árshátíðin verður haldin á laugardaginn 16. nóvember og er mæting í fordrykk kl. 18 í Öskju, húsi Háskóla Íslands. Þaðan verður svo rúta sem mun keyra okkur að veislusalnum þar sem dýrindis kvöldverður verður á boðstólnum ásamt mikilli gleði og söng. Það verður enginn bar í veislunni, […]