Vorfundur og opnun jöklavefsjár
Sunnudaginn 20. mars kl.14 verður ný Jöklavefsjá (islenskirjoklar.is) opnuð í stjörnuverinu í Perlunni. Helgi Björnsson og Oddur Sigurðsson jöklafræðingar opna Jöklavefsjána en auk þeirra munu sérfræðingar Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskólans og Landsvirkjunar fjalla um jöklamælingar, sýna ljósmyndir af jöklum og fara yfir virkni vefsjárinnar og gögn sem hún sýnir. Að kynningum loknum mun Hilmar Malmquist […]