Dagskrá JÖRFÍ
Á síðasta stjórnarfundi voru ákveðnar dagsetningar fyrir ferðir og aðra viðburði sem eru á dagskrá hjá félaginu. Haustgönguferðir í aflestur á sumarleysingu í samstarfi við 66°Norður eru settar fram með bráðabirgðadagsetningum, enda mjög háðar veðri. Einnig þarf gott veður og skyggni til þess að fara í Þórsmörk í ljósmyndaleiðangur, hér má skoða myndirnar sem fyrirhugað […]