Haustferð JÖRFÍ
Haustferð Jörfí verður að þessu sinni farin í Nauthaga. Slegist verður í för með Leifi Jónssyni lækni og jöklafara og félögum inn að Hofsjökli til sporðamælinga fyrstu helgi októbermánaðar. Lagt verður af stað föstudagsmorguninn 3.október og haldið tilbaka á sunnudagseftirmiðdegi. Hafst verður við í tjöldum fyrri nóttina og líklega gist í góðum fjallaskála á laugardagskvöld […]