Ráðstefna til heiðurs Sigfúsi Johnsen jöklafræðingi
Athygli er vakin á ráðstefnu til heiðurs Sigfúsi Johnsen jöklafræðingi sem haldin verður í lok ágúst næstkomandi í tilefni af 70 ára afmæli Sigfúsar. Áður var ráðgert að halda ráðstefnuna í lok apríl en henni frestað vegna áhrifa eldgoss í Eyjafjallajökli á samgöngur. Sigfús Johnsen eðlis- og jöklafræðingur við Hafnarháskóla er einn af kunnustu vísindamönnum Íslendinga […]