Entries by halfdana

Það styttist í árshátíð JÖRFÍ!

Nú eru einungis fjórir dagar til stefnu í partý ársins: Árshátíð JÖRFÍ! Fjallakofinn býður í fordrykk í útibúi sínu í Kringlunni og er mæting kl. 18 á laugardaginn 17. nóvember. Þaðan mun svo rúta frá Guðmundi Jónassyni keyra okkur að árshátíðarsalnum. Til þess að allir geti drukkið sinn uppáhalds drykk skal hver og einn koma […]

Haustfundur 6. nóvember

Haustfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. nóvember kl. 20 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á fundinum munu Halldór Geirsson og Kristín Jónsdóttir fjalla um Öræfajökul og ókyrrðina sem í honum hefur verið undanfarið ár. Eftir kaffihlé mun Katla Sigríður Magnúsdóttir vera með myndasýningu frá vorferð JÖRFÍ í júní 2018, m.a. frá Öræfajökli og Bárðarbungu. […]