13. septemberferð í Jökulheima
Brottför verður frá Reykjavík kl. 18 föstudagskvöldið 13. sept. og ekið í Jökulheima, þar sem gist verður báðar næturnar. Hugmyndin er að ganga á Jökulgrindurnar á laugardeginum, frá skarðinu þar sem Grindakvísl fellur í gegnum fjallgarðinn og norður undir Kerlingar. Þar munum við skoða jökulmenjar frá því að Tungnaárjökull var hvað mestur. Það eru um […]