„Hörfandi jöklar“ og jöklafréttabréf
Jöklafréttabréfið fyrir 2020 er komið út (það fimmta í röðinni) og komið á sinn stað á vef Veðurstofu Íslands frettabref-joklar-newsletter-glaciers-iceland-2020.pdf (vedur.is). Þar er greint frá helstu niðurstöðum jöklamælinga ársins 2020. Fréttabréfið er á vegum verkefnisins „Hörfandi jöklar“ og unnið í samvinnu Veðurstofu Íslands, Jöklahóps Jarðvísindastofnunar Háskólans, Náttúrustofu Suðausturlands og Vatnajökulsþjóðgarðs og fjármagnað af umhverfis- og […]