Entries by halfdana

Vetrarákoma mæld á Mýrdalsjökli

Á laugardaginn var fór stór hópur jöklamanna á 10 bílum í mælinga- og skemmtiferð á Mýrdalsjökul. Tilgangur ferðarinnar var að bora þrjár afkomuholur og njóta þess jafnframt að vera á jöklinum. Færið neðst á jöklinum var verulega þungt en ofar á honum var færið prýðilegt og ferðin sóttist vel. Veðrið hentaði vel til vinnu en […]

Haustferð JÖRFÍ í Jökulheima 15.-16. september 2007

Heldur var haustferðin vetrarleg í ár. Þrátt fyrir kalda veðurspá með úrkomu reiknuðu þátttakendur ekki með slíkri ófærð og snjómokstri inn á fjöllum. Fækkaði í hópnum í aðdraganda ferðarinnar, líklega vegna lítt freistandi spár, en galvaskur hópur lagði af stað úr höfuðborginni að morgni 15. september, alls 5 bílar. Slydda og snjómugga tók á móti […]