Árshátíð JÖRFÍ – Miðasala hafin
Árshátíð JÖRFÍ verður haldin með sérstökum hátíðarbrag laugardaginn 13. nóvember, en tilefnið er að fagna 70 (og 71 árs) afmæli félagsins. Dagskráin hefst í Perlunni kl. 17 á árshátíðardaginn, með opnun á sýningunni VORFERÐ sem fjallar um starfssemi félagsins og verður sýnd í “Dropanum“, sýningarrými Náttúruminjasafnsins á 2. hæð. Frá Perlunni verður gestum boðið uppá […]