Entries by halfdana

Árshátíð JÖRFÍ – Miðasala hafin

Árshátíð JÖRFÍ verður haldin með sérstökum hátíðarbrag laugardaginn 13. nóvember, en tilefnið er að fagna 70 (og 71 árs) afmæli félagsins. Dagskráin hefst í Perlunni kl. 17 á árshátíðardaginn, með opnun á sýningunni VORFERÐ sem fjallar um starfssemi félagsins og verður sýnd í “Dropanum“, sýningarrými Náttúruminjasafnsins á 2. hæð. Frá Perlunni verður gestum boðið uppá […]

Haustfundur JÖRFÍ í kvöld

Við minnum á haustfund JÖRFÍ kl. 20 í kvöld, í Öskju, jarðvísindahúsi Háskóla Íslands. Fundinum verður einnig streymt á netinu, og hlekkurinn hér á eftir opnast stuttu fyrir fundinn: „https://eu01web.zoom.us/j/63571036479„. Á fundinum mun Guðfinna Aðalgeirsdóttir kynna helstu niðurstöður er varða Ísland, jöklabreytingar og sjávarstöðubreytingar, úr nýjustu skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC). Eftir kaffihlé […]

Haustfundur og nýtt fréttabréf JÖRFÍ

Haustfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 26. október kl. 20 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Fundinum verður einnig streymt á netinu en frekari upplýsingar berast á vef félagsins er nær dregur. Á fundinum mun Guðfinna Aðalgeirsdóttir kynna helstu niðurstöður er varða Ísland, jöklabreytingar og sjávarstöðubreytingar, úr nýjustu skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC). Eftir […]

Árshátíð JÖRFÍ 2020 og 2021 – Tvöföld gleði

Árshátíð Jöklarannsóknafélagsins verður haldin með sérstökum hátíðarbrag þann 13. nóvember, 2021. Tilefnið er að fagna 70 (og 71 árs) afmæli félagsins. Dagskráin hefst í Perlunni kl. 17 með opnun á sýningunni VORFERÐ sem fjallar um starfssemi félagsins og verður sýnd í “Dropanum“, sýningarrými Náttúruminjasafnsins á 2. hæð. Þaðan verður gestum boðið uppá rútuferð á veislustaðinn […]

13. sept. ferð í Jökulheima aflýst

Ekkert verður af seinkaðri afmælis-sumarferð félagsins í Jökulheima þetta árið sökum covid og óvissu í kringum samkomutakmarkanir á undanförnum vikum og mánuðum. Við stefnum ótrauð á veglega skemmtilega ferð í Jökulheima næsta sumar.