Nýtt fréttabréf og aðalfundur
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn 21. febrúar. Nánar um efni fundarins í nýju fréttabréfi félagsins sem nú er aðgengilegt hér.
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud halfdana contributed a whooping 148 entries.
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn 21. febrúar. Nánar um efni fundarins í nýju fréttabréfi félagsins sem nú er aðgengilegt hér.
Kæru félagar. Ágætisþáttaka var í gönguferðum GJÖRFÍ síðastliðið ár. Vildum þó gjarnan sjá fleiri félaga, alltaf gaman að svitna saman þó ekki sé í gufunni. Nefndin Ferðaplan GJÖRFÍ vorið 2012 ————————— Dags: Tími: Ferð: Mæting; Þri. 10.jan. kl. 18 Rauðavatn […]
Á morgun, þriðjudaginn 13. desember, mun GJÖRFÍ ganga um nágrenni Álafosskvosarinnar í Mosfellsbæ. Brottför er frá bílastæðinu í kvosinni kl. 18:00, sem er 30 mínútum síðar en áður var auglýst í fréttabréfinu. Kíkt verður á kaffihúsið í kvosinni eftir gönguna. Munið ennisljósin!
GJÖRFÍ mun á morgun, þriðjudaginn 29. nóvember ganga um Grafarvoginn. Brottför er frá Eiðsgranda við Geldinganes kl. 17:30.
Við minnum á að á morgun, þriðjudaginn 15. nóvember, mun GJÖRFÍ ganga um Öskjuhlíðina. Brottför er frá Perlunni kl. 17:30.