Entries by halfdana

Ferðaplan GJÖRFÍ vorið 2012

Kæru félagar. Ágætisþáttaka var í gönguferðum GJÖRFÍ síðastliðið ár. Vildum þó gjarnan sjá fleiri félaga, alltaf gaman að svitna saman þó ekki sé í gufunni. Nefndin   Ferðaplan GJÖRFÍ vorið 2012 ————————— Dags:            Tími:     Ferð:                     Mæting; Þri. 10.jan.    kl. 18    Rauðavatn         […]

Gönguferð GJÖRFÍ um nágrenni Álafosskvosar

Á morgun, þriðjudaginn 13. desember, mun GJÖRFÍ ganga um nágrenni Álafosskvosarinnar í Mosfellsbæ. Brottför er frá bílastæðinu í kvosinni kl. 18:00, sem er 30 mínútum síðar en áður var auglýst í fréttabréfinu. Kíkt verður á kaffihúsið í kvosinni eftir gönguna. Munið ennisljósin!