Sumarferð að Langasjó
Sumarferð Jöklarannsóknafélagsins verður farin að Langasjó 6.-8. júlí eins og áður var auglýst í fréttabréfi félagsins. Lagt verður af stað á hádegi á föstudegi frá Select Vesturlandsvegi og farið á einkabílum, og miðað er við að koma að Langasjó síðla dags. Gist verður í tjöldum við skála Útivistar við Sveinstind en fararstjóri í ferðinni og […]