Vegna fráfalls Vilhjálms Freys Jónssonar
Ágætu félagar Vegna fráfalls Vilhjálms Freys Jónssonar hafa vinir og félagar Freysa beðið Kristjönu eftirlifandi eiginkonu hans um að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna. Ef þú/þið viljið votta samúð ykkar með því að leggja inn á reikninginn þá eru upplýsingar um númerið hér fyrir neðan. Ef þú / þið þekkið einhverja sem þekktu Freysa og eru […]