Entries by halfdana

Gönguferðir GJÖRFÍ

Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram á sumarið er hér að neðan. Munið ennisljósin og gönguskíðin eftir því sem við á! Dags. Áfangastaður Brottför 5. feb. Kársnes Nesti Fossvogi […]

Ráðstefna til heiðurs Helga Björnssyni sjötugum nk. laugardag

Í tilefni af sjötugsafmæli Helga Björnssonar jöklafræðings í desember s.l. höfum við vinir og vinnufélagar Helga ákveðið að halda stutta ráðstefnu honum til heiðurs, laugardaginn 12. janúar næstkomandi. Ráðstefnan er haldin í samráði við erlenda samstarfsmenn Helga sem munu fjalla um jöklarannsóknir í fortíð og framtíð. Fyrirlestrar verða á ensku. Erlendur titill ráðstefnunnar er: „Northern […]

Árshátíð JÖRFÍ

Árshátíð JÖRFÍ verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Fordrykkurinn í ár er í boði Landsvirkjunar og hefst klukkan 18:00 að Háaleitisbraut 68. Rúta frá Guðmundi Jónassyni mun flytja gesti á sjálfan veislustaðinn sem að þessu sinnu er ÖRlítið fyrir utan höfuðborgina og mun því rútan flytja okkur aftur í bæinn að veisluhaldi loknu kl.1:00. Miðinn kostar […]

Haustfundur annað kvöld

Við minnum á haustfund félagsins sem haldinn verður í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskólans, annað kvöld, þriðjudaginn 30. október kl. 20. Í tilefni af því að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings þá er haustfundurinn helgaður minningu hans. Á fundinum mun Sigurður Steinþórsson segja frá ævi og störfum Sigurðar Þórarinssonar og […]

GJÖRFÍ

Gönguferðir GJÖRFÍ eru hafnar aftur að hausti. Ferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskrá haustsins er hér að neðan. Munið ennisljósin! Dags. Áfangastaður Brottför 23. okt. Heiðmörk Borgarstjóraplan 6. nóv. Fossvogsdalur Borgarspítalinn, þyrlupallsmegin 20. […]