Entries by halfdana

Vorfundur, nýtt fréttabréf og breytt GJÖRFÍ-ferð

Vorfundur Jöklarannsóknafélagsins verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 30. apríl í Öskju. Nánar um fundinn í nýútkomnu fréttabréfi JÖRFÍ sem aðgengilegt er hér á vef félagsins. Sama þriðjudag mun GJÖRFÍ jafnframt ganga um Öskjuhlíðina í stað þess að ganga á Keili. Brottför er kl. 18 frá Nauthól og gengið verður í um klukkustund um Öskjuhlíðina. GJÖRFÍ-liðar ætla […]

Sigurðarvaka – Útgáfutónleikar í Hannesarholti

Fimmtudagskvöldið 21. mars, kl. 20 verður fjölbreytt söngvaka í salnum í Hannesarholti á Grundarstíg 10. Þar flytur hópur söngfólks og tónlistarmanna söngva í tilefni af útgáfu albúmsins Kúnstir náttúrunnar (CD- og DVD-diskur), en útgáfan er helguð aldarafmæli Sigurðar Þórarinssonar á síðastliðnu ári. Útgefendur albúmsins standa að dagskránni ásamt menningarmiðstöðinni Hannesarholti. Aðgangseyrir er kr. 2.000 – […]

Ráðstefna Surtseyjarfélagsins

Eftirfarandi tilkynning barst frá Surtseyjarfélaginu: Surtseyjarfélagið ásamt fleiri aðilum standa að 50 ára afmælis- og vísindaráðstefnu Surtseyjar í Reykjavík dagana 12.-15. ágúst 2013. Um verður að ræða opna, alþjóðlega ráðstefnu. Opnað var fyrir skráningu á ráðstefnuna þann 15. febrúar og mun forskráning á afsláttargjaldi standa til 1. apríl. Síðustu forvöð til að senda inn útdrátt […]

Nýtt fréttabréf og aðalfundur

Nýtt fréttabréf Jöklarannsóknafélagsins er komið út og er aðgengilegt hér. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskólans þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20. Að loknum aðalfundarstörfum segir Ólafur Ingólfsson frá jöklunarsögu Svalbarða og Barentshafs. Á aðalfundinum verður jafnframt til sölu nýútgefinn hljóð- og mynddiskur í tilefni þess að Sigurður Þórarinsson hefði orðið 100 ára á […]