Fræðsluerindi á fjarfundi og ný vefsíða Jökuls
Miðvikudaginn 19. janúar verður fyrsta fjar-fræðsluerindi JÖRFÍ þetta árið. Eyjólfur Magnússon mun segja frá Grímsvatnahlaupi sem varð í lok árs 2021 og Kristín Jónsdóttir ásamt Sölva Þrastarsyni segja frá óhefðbundnum jarðskjálftamælingum með ljósleiðara á Grímsfjalli. Í upphafi fundarins verður nýr vefur tímaritsins Jökuls formlega opnaður og virkni hans kynnt. Grímsvatnahlaup á aðventunni 2021: Í nóvember […]