Gönguskíðaferð GJÖRFÍ fellur niður
Fyrirhuguð gönguskíðaferð GJÖRFÍ á morgun, laugardaginn 14. mars, fellur niður.
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud halfdana contributed a whooping 148 entries.
Fyrirhuguð gönguskíðaferð GJÖRFÍ á morgun, laugardaginn 14. mars, fellur niður.
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20:00. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum flytur Hálfdán Ágústsson stutt erindi um válynt veður á íslenskum jöklum. Nánar um efni aðalfundar í nýju fréttabréfi Jöklarannsóknafélagsins.
Hér að neðan er dagskrá GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, næsta rúma misserið. Gönguferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Munið ennisljósin! 21/1 Kársnes Nesti Kópavogi 4/2. Laugardalur Àskirkja 18/2. Grafarvogur Grafarvogskirkja 4/3. Fossvogur Borgarspítali (austanmegin) 15/3. […]
Nú er miðasala hafin á árshátíð JÖRFÍ sem haldin verður að viku liðinni. Ekki bíða fram á síðustu stundu með að tryggja þér miða!