GJÖRFÍ haust 2014
Hér að neðan er dagskrá GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, haustið 2014. Gönguferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Munið ennisljósin! 2. sep. Dyradalir v. Hengil Select Vesturlandsv. 16. sep. Tröllafoss Select Vesturlandsv. 30. […]