Sumarferðir JÖRFÍ í júlí og ágúst
Sumarferð Um næstu helgi, 3.-5. júlí, verður sumarferð JÖRFÍ farin í uppsveitir Borgarfjarðar. Tjaldað verður á föstudagskvöldi í Hringsgili í landi Húsafells. Veðurspá er hagstæð en snjóalög á Ok-inu og ófærð á Kaldadal koma í veg fyrir fyrirhugaða Ok-göngu. Fararstjóri ferðarinnar, Þorsteinn Þorsteinsson mun þess í stað leiða gönguferð um aðrar slóðir á laugardegi og […]