Streymt frá aðalfundi í kvöld.
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 22. febrúar 2022 kl. 20:00 í sal 132 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Streymt verður frá fundinum fyrir kaffihlé, en ekki verður hægt að greiða atkvæði. Hlekkur á streymið: „https://eu01web.zoom.us/j/65541794022„. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum og kaffihléi verður sýnd heimildakvikmyndin, “Hinn stóri samhljómur sandsins“ sem lýsir hinni stórbrotnu […]