Aðalfundur JÖRFÍ og nýtt fréttabréf

Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20:00, í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Nánar um efni aðalfundarins í nýju fréttabréfi JÖRFÍ: „http://gamli.jorfi.is/wp-content/uploads/2022/02/151_2022-02.pdf„.