Gönguferðir GJÖRFÍ

Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram yfir áramót er hér að neðan. Munið ennisljósin!

Dags. Áfangastaður Brottför
1. okt. Urriðavatn Toyota hjá IKEA
15. okt. Ástjörn N1, Hafnarfirði
29. okt. Seltjarnarnes Smábátahöfnin Seltjarnarnesi
12. nóv. Elliðaárdalur Rafveituheimilið
26. nóv.
Öskjuhlíð Nauthóll
10. des. Álafosskvosin Select Vesturlandsvegi
7. jan. Rauðavatnshringur Morgunblaðshúsinu