GJÖRFÍ
Gönguferðir GJÖRFÍ eru hafnar aftur að hausti. Ferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskrá haustsins er hér að neðan. Munið ennisljósin!
| Dags. | Áfangastaður | Brottför | 
| 23. okt. | Heiðmörk | Borgarstjóraplan | 
| 6. nóv. | Fossvogsdalur | Borgarspítalinn, þyrlupallsmegin | 
| 20. nóv. | Laugardalur | Gló á Engjateig | 
| 4. des. | Grafarvogur | Grafarvogskirkja | 
| 18.des | Öskjuhlíð | Hótel Loftleiðir. Biti á Hótel Natura að göngu lokinni | 
| 8. jan. | Rauðavatn | Morgunblaðshöllin | 
| 22. jan. | Seltjarnarnes og Grótta | Bílastæði við Gróttugranda | 
