Ferðaplan GJÖRFÍ vorið 2012
Kæru félagar.
Ágætisþáttaka var í gönguferðum GJÖRFÍ síðastliðið ár. Vildum þó gjarnan sjá fleiri félaga, alltaf gaman að svitna saman þó ekki sé í gufunni.
Nefndin
Ferðaplan GJÖRFÍ vorið 2012
—————————
Dags: Tími: Ferð: Mæting;
Þri. 10.jan. kl. 18 Rauðavatn MBL
Þri. 24.jan. kl. 18 Elliðarárdalur Sprengisandur.
Þri. 7.feb. kl. 18 Heiðmörk Vífilstaðahlíð, hlið
Lau. 18.feb. kl. 10 Stíflisdalur Select Vesturl.veg
Þri. 28.feb. kl. 18 Bláfjöll Select Vesturl.veg
Athugið að síðustu ferðinni hefur verið frestað um viku en hún var áður á dagskrá 21. febrúar og féll þá saman við aðalfund félagsins.
Munið höfuðljósin og gönguskíðin ef skíðafæri verður gott. Athugið að dagskráin er með fyrirvara um mögulegar breytingar.