Sumarferð frestað

Vegna óhagstæðrar veðurspár verður hætt við sumarferð að Langasjó helgina 1.-3. júlí. Athugað verður hvort næsta helgi bjóði upp á betra veður en nánari upplýsingar birtast á vefnum þegar nær dregur.