Vegna sumarferðar að Langasjó
Verið er að huga að undirbúningi sumarferðar að Langasjó. Veðurspá er sem stendur mjög óhagstæð og því kemur til greina að ferðinni verði frestað um viku. Það skýrist á næstu dögum og frekari upplýsingar munu birtast hér.