GJÖRFÍ á Hátind

Á vegium GJÖRFÍ mun annað kvöld, þriðjudaginn 21.júní verða gengið á Hátind í Grafningi.  Lagt verður af stað kl.18:00 frá Select við Vesturlandsveg.   Ástvaldur (Valdi rakari) og Jórunn bjóða upp á kaffi og kleinur í bústað sínum að göngu lokinni.