Fréttabréf Jöklarannsóknafélags Íslands hefur verið gefið út frá árinu 1984. Að jafnaði koma út þrjú tölublöð á ári.
Núverandi ritstjóri er Hálfdán Ágústsson, halfdana (hjá) gmail.com.
Í borðanum til hægri má finna fréttabréf frá mismunandi tímabilum.