Barnabók um jökla, ís og loftslagsmál
Helgi Björnsson jöklafræðingur og heiðursfélagi JÖRFÍ hefur skrifað barnabók um jökla, ís og loftslagsmál. Tilvalin til jóla- og afmælisdaga til barna og allra sem eru ungir í anda. Félagar í JÖRFI mega leita til Jóns Gunnars Þorsteinssonar hjá Vísindavef HÍ ( jongth@hi.is) og fengið bókina á kr. 3.150. Hann situr á 3. hæð í Tæknigarði.