Ferðir GJÖRFÍ í vetur og til sumars 2016
Hér að neðan er dagskrá GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, til sumars 2016. Gönguferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Munið ennisljósin!
15. sept. 2015 | Mosfell | Select Vesturlandsv. |
29. sept. 2015 | Elliðavatn, Heiðmörk | Select Vesturlandsv. |
13. okt. 2015 | Hafravatn | Select Vesturlandsv. |
27. okt. 2015 | Guðmundarlundur | Vífilsstaðir |
10. nóv. 2015 | Laugardalur | Áskirkja |
24. nóv. 2015 | Elliðaárdalur | Toppstöðin |
8. des. 2015 | Rauðavatn | Select Vesturlandsv. |
22. des. 2015 | Varmá Álafoss | Select Vesturlandsv. |
5. jan. 2016 | Öskjuhlíð | Perlan |
19. jan. 2016 | Fossvogsdalur | Borgarspítalinn að austan |
2. feb.2016 | Grandi Þúfa | Sjóminjasafnið bakatil |
16. feb. 2016 | Nauthólsvík | Nauthóll |
1. mars 2016 | Kópavogsdalur | Digraneskirkja |
15. mars 2016 | Heiðmörk Vífilstaðahlíð | Heiðmerkurhlið |
29. mars 2016 | Úlfarsfell | Skógrækt, Hamrahlíð |
12. apr.2016 | Hvaleyrarvatn | N1 Hafnarfirði |
26. apr. 2016 | Garðaholt og Hleinar | Hrafnista Hafnarfirði |
10. maí 2016 | Dyradalir | Select Vesturlandsv. |
24. maí 2016 | Straumur | N1 Hafnarfirði |
7. júní 2016 | Dyradalir | Select Vesturlandsv. |
21. júní 2016 | Kringum Helgafell | N1 Hafnarfirði |