Verkefnið „Hörfandi jöklar“

Á undanförnum misserum hefur verið unnið að miðlun upplýsingum um jökla og loftslagsbreytinga í gegnum verkefnið Hörfandi jöklar,  í samstarfi Umhverfis-og auðlindaráðuneytisins, Vatnajökulsþjóðgarðs, Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskólans, Náttúrustofu Suðausturlands og Gagaríns. Ein af afurðum þess verkefnis er fræðslubæklingur sem gefur innsýn í þær breytingar sem hlýnandi loftslag hefur á skriðjökla Vatnajökuls.  Bæklingurinn er á íslensku og ensku og má nálgast í gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðs en einnig sem pdf skjal:

https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/static/files/Utgefid-efni/VJP-sameiginlegt/horfandi-joklar_2017_pdf-af-baekling.pdf

5_3b_Skridjoklar-Oraefajokull