Nýtt fréttabréf og aðalfundur

Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20:00. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum flytur Hálfdán Ágústsson stutt erindi um válynt veður á íslenskum jöklum.

Nánar um efni aðalfundar í nýju fréttabréfi Jöklarannsóknafélagsins.