Nýtt fréttabréf og vorfundur

Nýtt fréttabréf Jöklarannsóknafélagsins er komið út og er aðgengilegt hér.

Vorfundur félagsins verður haldinn í Öskju, náttúrfræðahúsi Háskólans næstkomandi þriðjudag 24. apríl kl. 20.